Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1611
14. apríl, 2009
Annað
‹ 6
7
Fyrirspurn
Fundargerð fjölskylduráðs frá 8. apríl sl. a. Fundargerð forvarnarnefndar frá 27.mars sl. b. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 30. mars sl. c. Fundargerðir stjórnar Hafnarborgar frá 28.okt. og 9. des. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 7. apríl sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 1. apríl sl. Fundargerð bæjarráðs frá 8. apríl sl. a. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 1. apríl sl. b. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 31. mars sl. c. Fundargerðir stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 29. jan og 26. febr. sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 7. apríl sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 6. apríl sl.
Svar

Almar Grímsson kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs, Niðurskurður, breytingar á starfsemi.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir sama lið, 4. lið sömu fundargerðar, Velferðarvaktin, stýrihópur og undir 4. lið fundargerðar lýðræðis- og jafnréttisnefndar, Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls undir 4.  og 5 lið fundargerðar fjölskylduráðs. Almar Grímsson tók til máls að nýju undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs. Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 7. apríl sl.