Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1609
17. mars, 2009
Annað
‹ 4
5
Fyrirspurn
Fundargerð bæjarráðs frá 16.mars sl. a. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 25. febr. og 11. mars sl. b. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 25. febr. sl. c. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 3. mars sl. d. Fundargerð SORPU bs. frá 23. febr. sl. e. Fundargerð stjórnar strætó bs. frá 27. febr. sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 9.mars sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 9.mars sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 11. mars sl. a. Fundargerð forvarnarnefndar frá 3. mars sl. b. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 2. mars sl. c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 27. febr. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 10. mars sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 4.mars sl.
Svar

Almar Grímsson kvaddi sér hljóðs undir 2. lið í fundargerð bæjarráðs, Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga bæjarráðsfulltrúa 12. febrúar 2009 og 10. lið sömu fundargerðar, Stefán Jónsson, málverk. Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir 2. lið í fundargerð bæjarráðs, Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga bæjarráðsfulltrúa 12. febrúar 2009 og 10. lið sömu fundargerðar, Stefán Jónsson, málverk. Einnig veitti hann Rósu Guðbjartsdóttur andsvar. Skarphéðinn Orri Björnsson kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð forvarnarnefndar og lið 10.4 í fundargerð fjölskylduráðs , auglýsing vínveitingastaðar og 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Skarphéðinn Orri Björnsson kom að andsvari vegna ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Skarphéðinn Orri Björnsson kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Skarphéðinn Orri Björnsson kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar og lagði spurningu fyrir bæjarstjóra sem hann svaraði. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Síðan Margrét Gauja Magnúsdóttir.