Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 220
24. febrúar, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 hvað varðar flutningskerfi raforku í upplandi Hafnarfjarðar. Lögð fram tillaga Eflu verkfræðistofu að matslýsingu fyrir umhverfisskýrslu, ódags. Ólafur Árnason og Jón Bergmundsson mættu á fundinn og kynntu.
Svar

Tillagan lögð fram. Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.