Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 332
22. október, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsögn umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um lagningu línunnar gegnum brunnsvæði við Mygludali. Sviðsstjóri gerði grein fyrir fundi með sínum og vatnsveitustjóra með fulltrúum Garðabæjar og Landsnets.
Svar

Þar sem nú stendur yfir endurskoðun á aðalskipulagi vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu, telur SBH rétt að fá yfirlit yfir þá vinnu og að um leið verði fjallað sérstaklega um það hvaða áhrif umræddur úrskurður geti haft á skilgreiningu vatnsverndar á svæðinu.