Fundur nr. 46
10. júní, 2020
www.arborg.is arrow.up.right.circle.fill
1
Frestað
2
Samþykkt að grenndarkynna
4
Vísað til skipulagsfulltrúa
Bókun Staða
1: Fyrirspurn um viðbyggingu að Hellubakka 8 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna
2: Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Sandgerði 2 Stokkseyri, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemd borist.
Frestað
3: Athugasemd um skipulag og uppbyggingu í búgarðabyggðinni Tjarnabyggð.
Vísað til skipulagsfulltrúa
4: Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististaðurinn Barn house Strandgötu 8b Stokkseyri.
Samþykkt að grenndarkynna
5: Eignasala Mundakotsskemma Eyrarbakka.
Vísað til skipulagsfulltrúa
6: Beiðni um stækkun lóðar að Nesbrú 1 Eyrarbakka.
Vísað til skipulagsfulltrúa
7: Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð á Eyrarbakka.
Annað
8: Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir hitaveitu við Votmúlaveg.
Annað
9: Umsókn um endurnýjun byggingarleyfi fyrir færanlegum útistofum við Vallaskóla Sólvöllum 2 Selfossi.
Annað
10: Deiliskipulagsbreyting að Heiðarvegi 1 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Annað
11: Deiliskipulagsbreyting að Heiðarstekk 9-11 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Annað
12: Tillaga að deiliskipulagsbreytingu að Strokkholsvegi við Stóru Sandvík.
Annað
13: Tillaga að deiliskipulagi að Hellislandi 36 Selfossi, skipulagslýsing hefur verið auglýst og engar tillögur borist.
Annað
14: Beiðni um frest á framkvæmdum að Birkivöllum 7-9 Selfossi.
Annað
15: Tillaga að aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagsbreytingu að Árbakka.
Vísað til skipulagsfulltrúa
16: Beiðni um samstarf við endurhönnun á deiliskipulagi Einarshafnarhverfis.
Annað
19: Framkvæmdaleyfisumsókn fyrir leiktæki á Stokkseyri
Annað
17: Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 42
Annað
18: Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 43
Annað