Fundur nr. 24
17. júlí, 2019
www.arborg.is arrow.up.right.circle.fill
1
Frestað
2
Samþykkt að grenndarkynna
Bókun Staða
1: Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Tryggvagötu 15, stækkun líkamsræktarstöðvar. Tillagan hefur verið auglýst, engar athugasemdir hafa borist.
Annað
2: Úthlutun beitarlandsins Ólafsvallaflöt
Annað
3: Úthlutun beitarlandsins Ásutóftarstykki
Annað
4: Úthlutun beitarlandsins Grænuborgarstykki
Annað
5: Úthlutun beitarlandsins Eystri Rauðárhóll
Annað
6: Sólvellir 6
Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir lausar kennslustofur að Sólvellum 6. Umsækjandi: Sveitarfélgagið Árborg.
Frestað
7: Umsókn um hækkun á hámarks mænishæð að Dranghólum 17. Umsækjendur Björgvin Óli Ingvarsson og Þórunn Ásta Helgadóttir
Samþykkt að grenndarkynna
8: Fyrirspurn til bygginganefndar vegna byggingaráforma að Bankavegi 8 Selfossi, fyrirspurnin hefur verið grenndarkynnt, athugasemdir hafa borist. Fyrirspyrjandi: Sigfús Kristinsson
Annað
9: Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Eyrarlæk 8 Selfossi. Erindið hefur verið grenndarkynnt, athugasemdir hafa borist. Umsækjandi: Guðni Gestur Pálmason.
Annað
10: Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir að Austurvegi 67. Umsækjandi: ÞG Verk.
Annað
11: Umsókn um leyfi fyrir stækkun fornleifarannsóknar á Vesturbúðarhól á Eyrarbakka
Annað
12: Fyrirspurn um viðbyggingu að Eyravegi 26 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna
13: Umsókn um lóðina Víkurheiði 6a fyrir dreifistöð. Umsækjandi: Rarik ohf.
Annað
14: Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 22
Annað