Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Björkurstekkur 46
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Guðmundur Garðar Sigfússon tilkynnir um fyrirhugaða uppsetningu á 15 m2 smáhýsi við lóðarmörk i NV horni lóðar sem liggja að götu og opnu svæði.
Svar

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði smáhýsið staðsett a.m.k 0,5 m frá lóðamörkum við götu/gangstétt s.k.v. gr. 3.2 í Tæknilýsingu fyrir ný hverfi í Árborg og að öðru leyti farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.

Landnúmer: 231636 → skrá.is
Hnitnúmer: 10141000