Endurnýjun á stöðuleyfi
Norðurgata 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Hildur Þuríður Eggertsdóttir sækir um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir vinnuskúr. Gildistími eldra stöðuleyfis var 30.03.2021 - 30.03.2022.
Svar

Skv. byggingarreglugerð gr. 2.6.1 er ekki heimilt að veita stöðuleyfi fyrir hús til þessara nota heldur þarf að sækja um byggingarheimild.

801 Selfoss
Landnúmer: 206376 → skrá.is
Hnitnúmer: 10110323