Mönnun heilbrigðisstarfsfólks á landsbyggðinni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 7
25. ágúst, 2022
Annað
Fyrirspurn
Sameiginleg bókun bæjarstjórnar Vestmannaeyja um alvarlega stöðu vegna mönnunar heilbrigðsstarfsfólks á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni.
Svar

Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar tekur undir bókun bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar um stöðu mönnunar heilbrigðisstarfsfólks á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Ekki er jafnt aðgengi landsmanna að heilbrigðisþjónustu vegna undirmönnunar. Bæjarráð leggur til að fá Díönu Óskarsdóttur, forstjóra HSu inn á fund sem fyrst til að eiga samtal um stöðuna á HSu.