Verndun og rannsóknir á fornleifum og byggingararfi - Drög að stefnu um verndun og rannsóknir á fornleifum og byggingararfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 3
27. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ásta Hermannsdóttir verkefnastjóri hjá Minjastofnun óskar í tölfupóst dags. 20.7.2022, eftir áliti „hagsmunaaðila“ við uppsetu skjlai um stefnu vegna verndunar og rannsóknar á fornleifum og byggingararfi. Þá fylgir og með minnisblað um bátaarf okkar Íslendinga, en sá þáttur kom mikið til umræðu við gerðar áðurnefnds stefnuskjals.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd fagnar vinnu vegna stefnumótunar er varðar verndun og rannsóknir á fornleifum, byggingararfi og bátaarfi Íslendinga. Nefndin gerir engar athugsemdir við stefnumótunarskjal.