Tilkynning um skjólvegg
Vallarland 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 94
22. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Almar Benedikt Hjarðar óskar eftir samþykki Árborgar til að setja upp girðingu hæð 1,2m sem liggja að opnu svæði/aðkomustíg. Fyrir liggur samþykki eigenda Vallarlands 7 og 11
Svar

Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði

800 Selfoss
Landnúmer: 213215 → skrá.is
Hnitnúmer: 10112490