Fyrirspurn - verkefni formanns bæjarráðs
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 dögum síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Fyrirspurn frá Örnu Ír Gunnarsdóttur, bæjarfulltrúa S-lista.
1. Í hverju felast nákvæmlega aukin verkefni formanns bæjarráðs frá því sem verið hefur nú þegar tekin hefur verið ákvörðun að þrefalda laun hans, hækka þau úr 21% af þingfararkaupi í 65% af þingfarakaupi? Hvert verður verksvið hans og hver er starfslýsingin?
2. Við það að verkefnum formanns bæjarráðs fjölgar, hvaða verkefnum bæjarstjóra, forseta bæjarstjórnar eða annarra starfsmanna sveitarfélagsins mun þá fækka á móti?
Svar

Fyrirspurn verður svarað á næsta fundi bæjarráðs.