Málun á gangbrautarmynstri yfir Brúarstæti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Sigtúni Þróunarfélagi ehf., dags. 3. júní, þar sem óskað var eftir leyfi til að mála gangbrautarmynstur á hellulagða gönguleið yfir Brúarstræti.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar.