Ályktun stjórnar FA vegna fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ályktun stjórnar FA, dags. 31. maí, vegna fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Stjórn Félags atvinnurekenda ítrekar áskoranir sínar til sveitarfélaga að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár til að bregðast við miklum hækkunum fasteignamats fyrir árið 2023.
Svar

Lagt fram til kynningar.