Samráðsgátt - breyting á kosningalögum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Landskjörstjórn, þar sem vakin er athygli á að dómsmálaráðuneytið hefur birgt á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingu á kosningalögum. Frestur til að skila inn athugasemd er 1 júlí.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til yfirkjörstjórnar.