Bílastæði fyrir fatlað fólk við Miðbæ Selfoss
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 dögum síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Sigtúni þróunarfélagi ehf, dags. 24. maí, þar sem óskað var eftir að fá tvö stæði við Ráðhús Árborgar skilgreind sem stæði fyrir fatlaða, meðan að Brúarstræðti er göngugata í sumar.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga.