Ákall til sveitarstjórna - menntun til sjálfbærni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Áskorun kennara til sveitarstjórna um að styðja við skólafólk og gera sveitarfélagið að fyrirmynd annarra í loftslagsmálum og menntun til sjálfbærni.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu í fræðslunefnd og umhverfisnefnd.