Beiðni um aukinn nemendakvóta í Tónsmiðju Suðurlands
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Tónkjallaranum ehf. vegna Tónsmiðju Suðurlands, dags. 23. maí 2022, þar sem óskað var eftir auknum nemendakvóta til handa Tónkjallaranum ehf.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu í vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2023.