Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Almannavarnarráð Árborgar, þrír fulltrúar og þrír til vara
Svar

Aðalmenn:
Kjartan Björnsson
Viðar Arason
Sólveig Þorvaldsdóttir

Varamenn:
Sveinn Ægir Birgisson
Ari Björn Thorarensen
Arnar Páll Gíslason

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.