Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Bæjarstjórn nr. 5
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Breyting á fulltrúa í Almannavarnanefnd Árnessýslu. Lagt var til að Fjóla St. Kristinsdóttir yrði aðalmaður í stað Sveins Ægis Birgissonar. Breyting á fulltrúa D-lista í Héraðsnefnd Árnesinga. Lagt var til að Þórhildur Dröfn Ingvadóttir yrði aðalmaður í stað Helgu Lindar Pálsdóttur og Helga Lind yrði varamaður í stað Þórhildar.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.