Skýrsla yfirkjörstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Greinagerð yfirkjörstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022.
Svar

Greinagerð yfirkjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 er lögð fram til kynningar.

Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls.