Umsögn - frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 23. maí, þar sem óskað var eftir umsögun um frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál. Frestinum vegna stefnumótandi byggðaráætlunar fyrir árin 2022-2036 hefur verið lengdur fyrir sveitarfélögin. Fresturinn núna er 8. júní nk.
Svar

Lagt fram til kynningar.