Tilboð í jörðina Litlu-Sandvík land 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 48
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Gagntilboð í jörðina Litla-Sandvík land 4. Tilboðið er gert í tengslum við fyrirhugaða færslu flugbrautar til suðurs, sem kveðið er á um í gildandi aðalskipulagi. Með kaupunum munu opnast möguleikar til að stórbæta aðstöðu til einkaflugs og kennslu. Færsla flugbrautarinnari rýmir svæði norðan hennar til mögulegra framtíðarnota.
Tilboð sveitarfélagsins var gert að beiðni forseta bæjarstjórnar með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Svar

Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista, Ari B. Thorarensen, D-lista og Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri taka til máls.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.