Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eyravegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 148
5. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Beiðni Sigtúns þróunarfélags ehf um niðurrif á húsnæði að Eyravegi 3, Fastanr. 2185691 og 2185693. Óskað var eftir samþykki sveitarfélagsins sem eiganda fyrrgreindra eignahluta.
Svar

Bæjarráð samþykkir að niðurrifið eigi sér stað að því gefnu að öllum veðböndum hafi áður verið aflétt.

800 Selfoss
Landnúmer: 161982 → skrá.is
Hnitnúmer: 10058654