Samruni lóða Dísarstaðir 2C og 4B
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 91
23. mars, 2022
Annað
Fyrirspurn
Hannes Þór Ottesen f.h .Fagralands ehf, leggur fram umsókn um stofna 91.731m2 landspildu sem fær heitið Dísarstaðir Land 4B, og að stofnun lokinn verði sú spilda sameinuð landspildunni Dísarstaðir 2C, L230584. Sameinuð spilda fái heitið Dísarstaðir 2C og verði eftir sameiningu 198.874,2m2 (19,88ha) að stærð.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að umsókn um stofnun landspildu og samruna verði samþykkt.