Búðarstigur 23 Eyrarbakka - Fyrirspurn um breytta notkun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 94
4. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Mál áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 9.3.2022: Eigendur Búðarstígs 23 á Eyrarbakka, leggja fram uppdrætti vegna fyrirspurnar um byggingarleyfi fyrir stækkun húss, breyttri notkun og breyttri innri skipan húss. Stækkun húss yrði um 365m2 og nýtingarhlutfall á lóð verður 0.24.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við fyrirspyrjendur.