Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 89
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 93
20. apríl, 2022
Annað
‹ 8
10
Svar

10.1. 2204142 - Uppbygging innviða - byggingarhæfi lóða Með bréfi dags. 12.04.2022 vekur mannvirkja- og umhverfissvið Árborgar athygli byggingarfulltrúa á stöðu orkuöflunar í Sveitarfélaginu Árborg en vöxtur sveitarfélagsins hefur leitt til þess að afhendingargeta Selfossveitna nálgast þolmörk.
Bent er á að samkvæmt reglum um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg telst lóð ekki byggingarhæf nema hún geti tengst viðkomandi gatna- og lagnakerfi.
Í bréfinu er því velt upp að byggingarfulltrúi íhugi að fresta afgreiðslu umsókna um byggingaráform og útgáfu byggingarleyfis þar til tengingar við lagnakerfi hafa verið tryggðar og lóð telst vera byggingarhæf.


Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Með tilvísun í bréf mannvirkja- og umhverfissvið, reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg og samninga sveitarfélagsins við einkaaðila vegna framkvæmda á eignarlöndum samþykkir byggingarfulltrúi að afla umsagnar mannvirkja- og umhverfissviðs áður en ákvörðun er tekin um samþykki byggingaráforma og útgáfu byggingarleyfa.
Niðurstaða þessa fundar 10.2. 2203339 - Móstekkur 14-16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Landmanna ehf. sækir um leyfi til að byggja 10 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 884,4m2 og 2.823,0m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykki skipulagsnefndar á lóðaruppdrætti.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 10.3. 2203394 - Austurhólar 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kristinn Ragnarsson hönnunarstjóri fyrir hönd Fagradals ehf. sækir um leyfi til að byggja 34 íbúða á fjölbýlishús á fimm hæðum. Helstu stærðir eru; 3.100,7m2 og 9.110,6m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er að mestu í samræmi við deiliskipulag. Sorpgeymsla stendur fyrir utan byggingarreit.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt en ákvörðun um sorpgeymslu er vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 10.4. 2204017 - Austurvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Sigtún Þróunarfélag ehf. sækir um leyfi fyrir breytingum innanhús. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og ekki er um að ræða breytta notkun.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.7 og 2.3.8.:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Skráningartafla
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 10.5. 2204048 - Nabbi 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Emil Þór Guðmundsson fyrir hönd Margrétar Sigurðardóttur sækir um leyfi til að byggja frístundahús. Helstu stærðir eru; 52,0m2 og 166,4m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulagstillögu sem hefur hlotið samþykki bæjarstjórnar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um birtingu deiliskipulagstillögu í B-deild stjórnartíðinda.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.7 og 2.3.8.:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 10.6. 2202097 - Sigtún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Þórey Edda Elísdóttir hönnunarstjóri f.h. Sveitarfélagsins Árborgar sækir um leyfi til að reisa 34,5 m2 viðbyggingu og bæta flóttaleiðir úr húsinu. Helstu stærðir 34,5 m2 og 119,2 m3. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.7 og 2.3.8.:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 10.7. 2204050 - Norðurbraut 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðlaugur Ingi Hauksson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 52,0 m2 og 166,4 m3. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 10.8. 2204063 - Nýja Jórvík 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir.
Niðurstaða þessa fundar 10.9. 2204064 - Nýja Jórvík 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 12 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. Niðurstaða þessa fundar 10.10. 2204065 - Nýja Jórvík 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. Niðurstaða þessa fundar 10.11. 2204066 - Nýja Jórvík 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. Niðurstaða þessa fundar 10.12. 2204067 - Nýja Jórvík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3 Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. Niðurstaða þessa fundar 10.13. 2203337 - Hraunhólar 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðmundur Gunnarsson fyrir hönd Víðis Freys Guðmundssonar sækir um leyfi fyrir breytingum innanhúss. Breytingin felst í að innrétta íbúðarrými í bílskúr. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag.
Samþykkt eru áform um að íbúðarherbergi verði innréttuð í bílskúr og verði hluti af matshluta 0103 íbúð.
Gera þarf betur grein fyrir rými sem stigi liggur að og skila skráningartöflu.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 10.14. 2204018 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Norðurbraut 32 Óskar Ingi Gíslason tilkynnir um uppsetningu 35 m2 gestahúss á lóðinni. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Skv. byggingarreglugerð nr. 112/2012 með áorðnum breytingum falla áformin undir umfangsflokk 1 sbr. gr. 1.3.2 og eru háð byggingarheimild.
Sótt er um byggingarheimild á Mín Árborg með sama hætti og sótt er um byggingarleyfi.
Byggingarfulltrúi vísar tilkynningunni frá.

Niðurstaða þessa fundar 10.15. 2203184 - Stöðuleyfi - Hellismýri 2 Álfag ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir 2 gáma til geyma álprofila í skjóli fyrir sandroki frá nálægri steypustöð.
Óskað er eftir stöðuleyfi í 12 mánuði 14.03.2022-14.03.2023. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi með með tílvísum í byggingarreglugerð gr. 2.6.1 1 mgr. staflið b. gámar.
Stöðuleyfið gildir fyrir tvo gáma tímabilið 20.05.2022-20.05.2023.
Ekki er veitt leyfi fyrir mannvirkjagerð í tengslum við gámana. Niðurstaða þessa fundar 10.16. 2204062 - Stöðuleyfi - Kumbaravogur Guðni Geir Kristjánsson fyrir hönd Kumbaravogs ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir 94 m2 húsi á land nr. 165555 við hlið lóðarinnar Kumbaravogur 2 .
Sótt eru um leyfi til að staðsetja húsið fyrir tímabilið 20.05.2022-20.05.2023 vegna endurbóta á húsinu. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Umsókn hafnað vegna nálægðar við íbúðarbyggð. Umsækjanda er bent á að finna hentugri staðsetningu til endurbyggingar hússins.

Niðurstaða þessa fundar 10.17. 2204140 - Stöðuleyfi - Bankavegur 10 Sigfús Kristinsson sækir um stöðuleyfi fyrir 40-50 m2 frístundahús sem hann hyggst smíða á lóðinni. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Umsókn hafnað vegna nálægðar við íbúðarbyggð. Umsækjanda er bent á að finna hentugri staðsetningu til endurbyggingar hússins. Niðurstaða þessa fundar 10.18. 2203386 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Fótaaðgerðastofu Grænumörk 5 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fótaaðgerðarstofu. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemi þjónustumiðstöðar að Grænumörk 5 er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins þ.á.m. rekstur fótasnyrtistofu. Þjónustumiðstöðin er með fastanúmer F2219102.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endunýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 10.19. 2203399 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Bankinn Vinnustofa Austurvegi 20 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Bankinn Vinnustofu. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við samþykkta notkun á húsinu og gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 10.20. 2203401 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Konungskaffi Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Konungskaffi. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 10.21. 2203404 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Subway Eyravegi 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Subway. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 10.22. 2204138 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Konungskaffi Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Kögunarhóls ehf. um leyfi til reksturs veitinga í flokk II kaffi - Konungskaffi. Niðurstaða 89. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar