Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 88
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 92
6. apríl, 2022
Annað
‹ 13
14
Svar

88. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa dags. 30.3.2022 14.1. 2203237 - Björkurstekkur 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Guðmundar Garðars Sigfússonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 256,6m2 og 929,7m3 Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 14.2. 2203245 - Ástjörn 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kristinn Ragnarsson fyrir hönd Silfurafls ehf. sækir um leyfi til að byggja 23 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 1878,4m2 og 5.608,3m3 Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Umsækjandi hefur ekki boðið Sveitarfélaginu Árborg að ganga inni í kaup á byggingarrétti eins og áskilið er í kaupsamningi vegna byggingarréttar frá árinu 2006.
Afgreiðslu er frestað.

Niðurstaða þessa fundar 14.3. 2203284 - Engjavegur 56a - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Emil Þór Guðmundsson fyrir hönd Gesthús Selfossi ehf. sækir um leyfi til að byggja frístundahús. Helstu stærðir eru; 52.0m2 og 166,4m3 Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingin flokkast sem gistihús en ekki frístundahús og er því í umfangsflokki 2. Áformin eru ekki í samræmi við deiliskipulag og uppfylla ekki kröfur um algilda hönnun.
Hafnað. Niðurstaða þessa fundar 14.4. 2203337 - Hraunhólar 10-12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðmundur Gunnarsson fyrir hönd Víðis Freys Guðmundssonar sækir um leyfi fyrir breytingum innanhúss.
Breytingin felst í að innrétta íbúðarrými í bílskúr Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 14.5. 2203339 - Móstekkur 14-16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Landmanna ehf. sækir um leyfi til að byggja 10 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 884,4m2 og 2.823,0m3 Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Deiliskipulagsbreyting hefur ekki verið birt í B-deild.
Greinargerðir hönnuðar s.b.r. byggingareglugerð gr. 2.4.1, 4.2.2 og 4.5.3 hafa ekki borist með umsókn eins og tilskilið er.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 14.6. 2203338 - Björkurstekkur 64 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Eiríkur Vignir Pálsson fyrir hönd Sveins Gíslasonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 256,5m2 og 945,7m3 Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.7. 2203357 - Norðurgata 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðjón Þórir Sigfússon hönnunarstjóri f.h. Gústafs Lilliendahls sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir 307,7 m2 og 1.065,5 m3. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.8. 2203340 - Austurhólar 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Nova hf. sækir um leyfi til að reisa fjarskiptamastur. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og fellur undir gr. 2.3.4 í byggingarreglugerð.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Niðurstaða þessa fundar 14.9. 2203332 - Hulduhóll 39 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Gunnar Erlingsson og Gróa Skúladóttir tilkynna um byggingu 9 m2 smáhýsis á lóð. Fyrirhugað er að húsið standi 2 m frá lóðamörkum. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin fellur undir minniháttar mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingareglugerð gr. 2.3.5.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar að Hulduhól 49 um að smáhýsið verði staðsett nær lóðarmörkum en 3m.
Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku tilkynningar. Niðurstaða þessa fundar 14.10. 2203336 - Ólafsvellir 7 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Agnes Lind Jónsdóttir tilkynnir um byggingu smáhýsis á lóð. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin fellur undir minniháttar mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar að Ólafsvöllum 5 um að smáhýsið verði staðsett nær lóðarmörkum en 3m.
Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku tilkynningar. Niðurstaða þessa fundar 14.11. 2203348 - Bjarmaland 12 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Gerda Tyscenko tilkynnir um byggingu smáhýsis og skjólveggjar á lóð. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin fellur undir minniháttar mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingareglugerð gr. 2.3.5.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða að Bjarmalandi 10 og 14 um að smáhýsið verði staðsett nær lóðarmörkum en 3m.
Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku tilkynningar. Niðurstaða þessa fundar 14.12. 2203360 - Norðurhólar 1 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Arnar Jónsson f.h. Sveitarfélagsins Árborg tilkynnir um uppsetningu 4,5m masturs á Sunnulækjarskóla. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin fellur í umfangsflokk 1 og er er háð byggingarheimild.

Vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Niðurstaða þessa fundar 14.13. 2203262 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Hársnyrtistofu Elísabetar Grænumörk 5 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Hársnyrtistofu Elísabetar, Grænumörk 5. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemi þjónustumiðstöðar að Grænumörk 5 er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins þ.á.m. rekstur hársnyrtistofu.
Þjónustumiðstöðin er með fastanúmer F2219102.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endunýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar 14.14. 2202158 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelson Matbar Eyravegi 1 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Samúelson Matbar, Eyravegi 1.
Óskað er eftir upplýsingum um hvort húsakynnin séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.15. 2202153 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Menam Drago Dim Sum Eyravegi 1 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Menam Drago Dim Sum, Eyravegi 1.
Óskað er eftir upplýsingum um hvort húsakynnin séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.16. 2202221 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Flatey Pizza Eyravegi 1. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Flatey Pizza, Eyravegi 1.
Óskað er eftir upplýsingum um hvort húsakynnin séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.17. 2202159 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Smiðjan brugghús Eyravegi 1. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Smiðjan brugghús, Eyravegi 1.
Óskað er eftir upplýsingum um hvort húsakynnin séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.18. 2202150 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Mjólkurbúið Mathöll Eyravegi 1. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Mjólkurbúið Mathöll, Eyravegi 1.
Óskað er eftir upplýsingum um hvort húsakynnin séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.19. 2202149 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Takkó, Romano Eyravegi1. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Takkó, Romano, Eyravegi 1.
Óskað er eftir upplýsingum um hvort húsakynnin séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.20. 2202148 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísey skyr bar og Skyrland. Eyravegi 1. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Ísey Skyr Bars, Eyravegi 1.
Óskað er eftir upplýsingum um hvort húsakynnin séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar. Niðurstaða 88. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar