Viðauki við fjárhagsáætlun 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Viðauki nr. 5
Svar

Þórhildur D. Ingvadóttir, D-lista, víkur af fundi og Bragi Bjarnason, D-lista, kemur aftur á fundinn.

Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Sveinn Ægir Birgisson, D-lista og Helga María Pálsdóttir bæjarritari, taka til máls.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum fulltrúa D- og Á-lista, 4 fulltrúar S- og B-lista sitja hjá við atkvæðagreiðsluna.