Beiðni - lækkun á gatnagerðargjöldum vegna Breiðamýri 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 mánuðum síðan.
Bæjarráð nr. 135
13. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Beiðni GG tré ehf., dags. 11. janúar, þar sem óskað var eftir lækkun á gatnagerðargjöldum vegna sérstakra aðstæðna á lóð við Breiðumýri 4 á Selfossi.
Svar

Bæjarráð telur sér ekki fært að verða við erindinu.