Umsókn um stöðuleyfi
Skólavellir 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 82
5. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Guðmundur B. Vigfússon sækir um stöðuleyfi fyrir gám, smáhús og þak vegna framkvæmda fyrir tímabilið 01.01.2022 - 30.06.2022.
Svar

Með bréfi dags. 19.10.2020 krafðist byggingarfulltrúi þess að öll mannvirki norðan hússins yrðu fjarlægð enda um óleyfisbyggingar að ræða. Umsækjandi hefur ítrekað óskað eftir fresti og hefur framvísað stöðuleyfi fyrir hluta mannvirkjanna frá öðru sveitarfélagi.
Fundur verður með umsækjanda og lögfræðingi hans 11. janúar nk.

Afgreiðslu frestað.

800 Selfoss
Landnúmer: 162648 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061139