Byggðakvóti fiskveiðiársins 2021-2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 135
13. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, dags. 21. desember 2021, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2021/2022 - Eyrarbakki og Stokkseyri. Þar sem endanleg úthlutun byggðakvóta til byggðalaga liggur fyrir er sveitarfélögum gefinn frestur til 21. janúar n.k. að senda ráðuneytinu tillögur um sérreglur.
Svar

Bæjarráð samþykkir að reglur úthlutunar byggðakvóta verði óbreyttar frá fyrra ári.