Björkurstekkur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 79
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Sigurður Hafsteinsson f.h. Silfurtaks ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir: 394,0 m2 og 1.552,0 m3.
Svar

Ekki liggja fyrir fullnægjandi gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um skil á greinargerð hönnunarstjóra skv. gr. 4.1.3 ásamt mæli- og hæðarblaði, gátlista og yfirliti hönnunarstjóra um ábyrgarsvið hönnuða.
Ábyrgðaryfirlýsing byggingarstjóra liggur fyrir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Gögn vegna fyrirvara við samþykkt byggingaráforma
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.