Lóðarumsókn
Hulduhóll 37
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 81
17. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
RG smíði ehf.kt. 580121-0390, sækir um lóðina Hulduhóll 37, til byggingar einbýlishúss.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 199616 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095018