Fyrirspurn um fjölgun á lóðum - Byggðarhorn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 81
17. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Svanhildur Gunnlaugsdóttir lanslagsarkitekt f.h. lóðarhafa 6 lóða í landi Byggðarhorns leggur fram fyrirspurn um hvort heimild fáist að breyta nokkrum lóðum og skipulagi þannig að lóðum verði skipt upp í smærri lóðir skv. meðfylgjandi gögnum. Um er að ræða lóðirnar Byggðarhorn Búgarður nr. 5,9,13,15,17,og 19. Með slíkri breytingu fengist betri nýting innviða svo sem vatnsveitna og vega, betri nýting lands. Þá er aukin eftirspurn eftir minni lóðum, á stærðinni 1-3ha.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir umsögn mannvirkja- og umhverfissviðs og Selfossveitna við fyrirspurninni.