Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gagnheiði 55
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 76
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Guðmundur Hjaltason fyrir hönd Magnúsar Sveinbjörnssonar leggur fyrir uppfærða upprætti vegna breytinga innanhúss á atvinnuhúsnæði.
Svar

Uppdrátturinn er samþykktur.

800 Selfoss
Landnúmer: 180446 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066606