Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir íþróttahús Vallaskóla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 76
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir íþróttahús Vallaskóla Sólvöllum 2, F2187194
Svar

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.