Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 78
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 81
17. nóvember, 2021
Annað
‹ 10
13
Svar

13.1. 2109391 - Byggðarhorn Búgarður 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jónas Ingi Jónasson sækir um leyfi til að reisa vélageymslu.
Helstu stærðir 279,0 m2 og 1.8148 m3. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.2. 21043598 - Marbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Michael Blikdal Erichsen hönnunarstjóri f.h. Lindu Sólbjargar Ríkarðsdóttur sækir um leyfi til að flytja eldra hús af næstu lóð (Ránarbakka) yfir á lóðinna Marbakka og byggja tengibyggngu milli húsanna.
Helstu stærðir viðbyggingar 79,4 m2 og 200,5 m3. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Áformin hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 13. júlí 2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti erindið á 73. fundi og vísaði erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.3. 2111063 - Kirkjuvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðjón Þórir Sigfússon hönnunarstjóri f.h. Guðlaugar Bergmann Jóhannesdóttur sækir um leyfi til að byggja bílskúr á lóðinni og rífa eldri bílskúr.
Helstu stærðir 85,2m2 og 433,4 m3.
Eldri bílskúr 26,8 m2. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Áformin hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 8. september 2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti erindið á 76. fundi og vísaði erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda eldvarnareftirlits.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.4. 2111065 - Háeyrarvellir 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðjón Þórir Sigfússon hönnunarstjóri f.h. Sesselju Pálsdóttur sækir um leyfi til að skipta eign upp í tvær íbúðir.
Helstu stærðir: 256,9m2 og 863,7 m3.

Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindið var grenndarkynnt og athugasemdafrestur var til 22. sept. 2021. Skipulagsnefnd hefur samþykkt erindið fyrir sitt leyti og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.5. 2111066 - Björkurstekkur 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðmundur Gunnar Guðnason hönnunarstjóri f.h. Helga Grétars Helgasonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir 225,0 m2 og 864,6 m3. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.6. 2111124 - Byggðarhorn land 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðmundur Gunnar Guðnason fyrir hönd Stefáns Þorleifssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 149,0 m2 og 583,0 m3 Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að öryggisgler verði merkt á uppdráttum.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.7. 2012180 - Byggðarhorn 32 - Umsókn um stöðuleyfi Ottó Sturluson sækir um endurnýjun stöðuleyfis fyrir gáma sem notaðir eru sem tímabundið sem skjól fyrir hross á hesthúsgrunni.
Útrunnið stöðuleyfi gilti fyrir tímabilið 01.01.2021-01.06.2021. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 01.06.2021 - 31.05.2022.

Niðurstaða þessa fundar 13.8. 2111108 - Gagnheiði 47 - Umsókn um stöðuleyfi Vörðufell ehf.sækir um stöðuleyfi fyrir færanlega leikskólastofur sem fluttar verða úr sveitarfélaginu. Sótt er um leyfi fyrir tímabilið 01.11.2021-15.02.2022 Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 01.11.2021 - 15.02.2022. Niðurstaða þessa fundar 13.9. 2105090 - Seljaland 16 - Athugasemdir við framkvæmdir á lóðum nágranna Jón Gautason Seljalandi 16 spyrst fyrir um framkvæmdir á aðliggjandi lóðum, Seljalandi 18 og Snælandi 9. Um er að ræða smáhýsi á Seljalandi 18 og frágang á lóðarmörkum Seljalands 16 og 18 og skjólgirðingu á Snælandi 9. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Bygging smáhýsa og skjólgirðinga geta verið "minniháttar framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi" skv. gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð. Undanþágan er háð ýmsum skilyrðum m.a. varðandi fjarlægð frá lóðarmörkum og samþykki nágranna ef fjarlægð frá lóðarmörkum en minni en tiltekið er í gr. 2.3.5.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 13.10. 2102118 - Fossheiði 20 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi Ragnhildur Jónsdóttir tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi á húsi.
Fyrirhugað er að setja glugga í stað þvottahússhurðar. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi telur að breytingin sé ekki óveruleg og falli ekki undir undanþáguákvæði skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5.
Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni. Niðurstaða þessa fundar 13.11. 2111106 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Heilbrigðistofnun Suðurlands. Niðurstaða 78. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi telur að starfsemin sé í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar