Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista - verðmat á landi og landskipti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 126
30. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista þar sem óskar var eftir að fá afhent verðmat á landi sem fyrirhugað var að sveitarfélagið taki við úr landi Dísarstaða við hesthúsahverfið á Selfossi í skiptum fyrir Tjarnarlæk.
Svar

Bæjarráð óskar eftir að verðmat liggi fyrir næsta fundi bæjarráðs.