Styrkbeiðni - Landsmót hestamanna 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 126
30. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Rangárbökkum ehf, dags. 22. september, þar sem óskað var eftir styrk kr. 500.000,- vegna Landsmóts hestamanna sem haldið verður á Ragnárbökkum 4. - 10. júlí 2022.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til frekari skoðunar við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2022.