Móstekkur 14-16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 76
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Landmanna ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 1007,8m2 og 3150,9m3
Svar

Gögn eru ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Erindinu hafnað.