Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 77
22. september, 2021
Annað
‹ 8
13
Svar

13.1. 2109182 - Asparland 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Vigra ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Helstu stærðir 392,2 m2 og 1.540 m3. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.2. 2109112 - Björkurstekkur 81 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Júlíönu Hjaltadóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir 175 m2 og 682 m3. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.3. 2109181 - Móstekkur 2-6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hó ehf. sækir um leyfi til að byggja fjórbýlishús.
Helstu stærðir eru 1.545 m2 Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Á 75. fundi skipulags- og byggingarnefndar var samþykkt að heimila staðsetningu staðsetningu hluta bygginga út fyrir byggingarreit í átt að bílastæðum innan lóðar.
Nýtingarhlutfall er innan tilskyldra marka.

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform þegar tekið hefur verið tillit til athugasemda eldvarnareftirlits BÁ og byggingarfulltrúa og skráningartöflu hefur verið skilað. Lóðaruppdráttur skal hljóta samþykki skipulags- og byggingarnefndar skv. skilmálum deiliskipulags.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.4. 2109172 - Móstekkur 8-12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bílasala Suðurlands ehf. sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús.
Helstu stærðir eru 1.545 m2. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Á 75. fundi skipulags- og byggingarnefndar var samþykkt að heimila staðsetningu hluta bygginga út fyrir byggingarreit í átt að bílastæðum innan lóðar.
Nýtingarhlutfall er innan tilskyldra marka.

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform þegar tekið hefur verið tillit til athugasemda eldvarnareftirlits BÁ og byggingarfulltrúa og skráningartöflu hefur verið skilað. Lóðaruppdráttur skal hljóta samþykki skipulags- og byggingarnefndar skv. skilmálum deiliskipulags.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.5. 2109171 - Móstekkur 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Sverris Rúnarssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir eru 239,6 m2 og 1.062 m3. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að gögn verði leiðrétt skv. athugasemdum eldvarnareftirlits BÁ.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.6. 2109111 - Móstekkur 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen fróðason fyrir hönd Maríu Rögnu Lúðvíksdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir eru 194,3 m2 og 834,4 m3. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.7. 2109113 - Norðurbraut 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Eiríkur Vignir Pálsson fyrir hönd Paeivi Eevakaia Jónassonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir eru; 252,7m2 og 841,5m3 Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tilit til athugasemda eldvarnareftirlits BÁ og byggingarfulltrúa m.a. um brunaskil milli íbúða verði skv. byggingarreglugerð gr. 9.6.20.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 13.8. 2108173 - Smáratún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Bellahótel ehf. sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús. Helstu stærðir eru 413,8 m2, 1.268,6 m3. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Deiliskipulag liggur ekki fyrir varðandi lóðina Smáratún 1.

Vísað til skipulagsnefndar. Niðurstaða þessa fundar 13.9. 2109183 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Vallarland 7 Rajesh Rupakhety tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi á lóð. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar skipulags- og byggingardeildar og og mannvirkja- og umhverfissviðs. Niðurstaða þessa fundar 13.10. 2109042 - Beiðni um samþykki byggingaráforma vegna skjólveggjar - Sílatjörn 17 Kristján Kristjánsson leitar samþykkis vegna áforma um að reisa skjólvegg í lóðamörkum. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar skipulags- og byggingardeildar og og mannvirkja- og umhverfissviðs. Niðurstaða þessa fundar 13.11. 2109041 - Beiðni um samþykki vegna byggingaráforma kofa í lóðamörkum - Sílatjörn 17 Kristján Kristjánsson leitar samþykkis vegna áforma um að reisa kofa í lóðamörkum. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar skipulags- og byggingardeildar og og mannvirkja- og umhverfissviðs. Niðurstaða þessa fundar 13.12. 2109139 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Gráhella 1 Pétur Daði Heimisson leitar samþykkis vegna áforma um að reisa skjólvegg á lóðarmörkum. Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Niðurstaða þessa fundar 13.13. 2109110 - Umsagnarbeiðni vegna útgáfu starfsleyfis fyrir hárgreiðslustofu - Eyravegur 38 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegan útgáfu starfsleyfis fyrir hársnyrtistofu að Eyravegi 38 Niðurstaða 74. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Lokaúttekt húsnæðisins hefur ekki farið fram.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar