Óveruleg deiliskipulagsbreyting - Víkurheiði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 74
11. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð er fram óveruleg breyting á deiliskipulagi fyrir Víkurheiði. Megin markmið deiliskipulagsbreytingar er að nýtingu á svæðinu og afmarka lóðir fyrir spennistöðvar.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að farið verði með deiliskipulagsbreytinguna sem óverulega í samræmi við 44. gr. skipulagslaga. Þar sem að breytingin varðar ekki hagsmuni annara en sveitarfélagsins sjálfs, leggur skipulagsnefnd til að fallið verði frá grenndarkynningu og tillagan samþykkt.