Fyrirspurn um stækkun á lóð
Tjarnarmói 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 71
16. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Ingvar Eiríksson óskar eftir því að lóðin Tjarnarmói 20 verði stækkuð í samræmi við innsend gögn.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar umsókninni að svo stöddu og felur skipulagsfulltrúa að láta endurskoða deiliskipulag m.t.t. mögulegra lóðastækkana á svæðinu.
Samþykkt samhljóða.

800 Selfoss
Landnúmer: 206584 → skrá.is
Hnitnúmer: 10093808