Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Tryggvaskála
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 66
26. maí, 2021
Annað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur móttekið starfsleyfisumsókn frá Tómasi Þóroddssyni kt. 180871 4039, fyrir hönd Brúarhússins, kt. 450521 1080 vegna reksturs veitingastaðar sbr. meðfylgjandi starfsleyfisumsókn. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir upplýsingum frá skipulags- og byggingarfulltrúa hvort umrædd starfsemi uppfylli ákvæði reglugerðar nr. 506/2010 um breytingu á reglugerð nr. 103/2010, sbr. 2. gr. b: Athafnasvæði matvælafyrirtækja. Húsakynni matvælafyrirtækja skulu vera í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafa hlotið samþykki byggingarnefndar fyrir starfseminni. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn skipulags- og byggingafulltrúa um ofangreinda þætti.
Svar

Bygggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út.