Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 71
16. júní, 2021
Annað
‹ 7
8
Svar

8.1. 21051062 - Suðurbraut 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jónas Karl Harðarson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð.
Stærðir 88,9 m2, 331,8 m3 Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Staðsetning sorpíláta hefur verið lagfærð á uppdráttum sbr. ábendingar Brunavarna.
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.2. 2105691 - Túngata 39 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sveitarfélagið Árborg sækir um leyfi til að endurnýja og stækka viðbyggingu, sem í dag er anddyri, norð-vestan megin við húsið og gera minniháttar breytingar á innra skipulagi í nýrri hluta hússins. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.3. 2105531 - Jaðar Bílskýlislóð L 231448 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Finnbogi Guðmundsson sækir um leyfi til að byggja bílageymslu fyrir 9 bíla.
Stærðir 294,8 m2, 1.100 m3 Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tilkynningu um hönnunarstjóra og staðfesting á ábyrgðatryggingu aðalhönnuðar verði skilað til byggingarfulltrúa.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Yfirlit hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.4. 2010014 - Austurvegur 31B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hamrafoss ehf. sækir um leyfi fyrir endurnýjun a svölum 2.hæðar og gerð nýrra svala og sólstofu á 1. hæð. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.5. 2106109 - Ólafsvellir 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Pétur og Bjarki ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með bílskúr.
Stærðir 185,4 m2, 714,3 m3
Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðréttingar á uppdráttum í samræmi við athugasemdir Brunavarna.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
-Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
-Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
-Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
-Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.6. 2106110 - Ólafsvellir 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Pétur og Bjarki ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðréttingar á uppdráttum í samræmi við athugasemdir Brunavarna. eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
-Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
-Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
-Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
-Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.7. 2106111 - Ólafsvellir 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Pétur og Bjarki ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðréttingar á uppdráttum í samræmi við athugasemdir Brunavarna.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
-Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
-Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
-Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
-Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.8. 2106102 - Vallholt 38 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Hlynur Magnússon óskar eftir samþykki sveitarfélagsins til að staðsetja 8,2 m2 smáhýsi við lóðarmörk við götu. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði. Niðurstaða þessa fundar 8.9. 21043598 - Marbakki - Umsókn um stöðuleyfi Linda Sólbjörg Ríkharðsdóttir sækir um stöðuleyfi til að staðsetja frístundahús á lóðinni meðan unnið er að undirbúningi framkvæmda.
Óskað er eftir leyfi frá 03.06.21 - 31.05.22.

Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggur samþykki nágranna á Ránarbakka.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs skv. byggingarreglugerð 2.6.1 gr. 1. mgr.b.

Niðurstaða þessa fundar 8.10. 2106010 - Rekstrarleyfisumsögn - Smiðjan Mathöll ehf Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II frá Smiðjan Mathöll.
Fyrirhuguð starfsemi verður Brúarstræti 2 mhl 01 (verður Eyravegur 1).
Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.

Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar 8.11. 2106133 - Rekstrarleyfisumsögn - Menam - Dragon Dim Sum, Brúarstræti 2 Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II frá Menam ehf. að Brúarstræti 2 mhl 01 (verður Eyravegur 1). Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.

Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar 8.12. 21051063 - Umsagnarbeiðni - tímabundið starfsleyfi fyrir niðurif á asbest Strandgata 9a Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu tímabundins starfsleyfis frá 22.06.2021 til 22.07.2021 vegna niðurrifs á asbest. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu tímabundins starfsleyfis enda sé um að ræða minniháttar framkvæmd undanþegna byggingarleyfi sbr. lið 2.3.5 a. í byggingareglugerð sem fjallar um framkvæmdir innanhúss í íbúðarhúsnæði.
Ef um er að ræða minniháttar breytingar á burðarveggjum, eldvarnarveggjum, votrými eða lögnum innan íbúðar skal tilkynna byggingarfulltrúa um framkvæmdina áður en hún hefst. Niðurstaða þessa fundar 8.13. 2106117 - Beiðni um samþykki sveitarfélagsins á byggingaráformum - Tunguvegur 2 Jón Þór Jóhannsson biður um samþykki sveitarfélagsins á skjólgirðingu í lóðarmörkum.
Um er að ræða um 10 m girðingu lægri en 1,8 m í lóðarmörkum norðan húss og liggur að opnu svæði.

Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja og umhverfissviði. Niðurstaða þessa fundar 8.14. 2106088 - Tilkynning um samþykki nágranna á byggingaráformum - Hellubakki 8 Hannes Valur Lúðviksson tilkynnir um samþykki nágranna á eftirfarandi byggingaráformum:
- Stækkun húss um 21 m2 með garðskála við eldhús.
- Bygging 18 mm2 garðskála og gufubaðs í SA horni lóðarinnar.
- Girða í lóðarmörkum með 1,8 m hárri girðingu.

Tilkynningunni fylgir uppdráttur með undirrituðu samþykki nágranna.

Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Niðurstaða þessa fundar Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir lóðarhöfum Hellubakka 6,7,9,10,11 og Árbakka 3,5,7 og 9.
Samþykkt samhljóða.
8.15. 2106161 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir sameiginleg rými - Mathöll Selfossi Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Rekstrarfélags Mjólkurbúsins kt. 6403210160 vegna sameiginlegra rýma í Mathöll Selfoss að Brúarstræti 2 mhl 01 (verður Eyravegur 1).
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar 8.16. 2106160 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísbúð Selfossi - Ingólfi Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Ísbúðarinnar Fákafeni ehf. kt. 6004200620 vegna veitingareksturs í Ingólfi, Brúarstræti 2 mhl 02 (verður Brúarstræti 2 mhl 01).
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar 8.17. 2106162 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelsson - Mathöll Selfoss Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar ÁB veitinga ehf. kt. 42062118300160 vegna veitingareksturs í Mathöll Selfoss að Brúarstræti 2 mhl 01 (verður Eyravegur 1).
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 67. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar