Umboð til skipulagsfulltrúa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Umboð fyrir skipulagsfulltrúa til áritunar á lóðaleigusamningum.
Lagt er til að bæjarstjórn veiti skipulagsfulltrúa umboð til undirritunar lóðaleigusamninga.
Svar

Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista og Helga María Pálsdóttir bæjarritari taka til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og er samþykkt með 10 atkvæðum, Álfheiður Eymarsdóttir, Á- lista situr hjá.