Deiliskipulagstillaga - Björkustykki 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 81
17. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Hermann Ólafsson hjá Landhönnun kynnir fyrir skipulags- og byggingarnefnd, nýtt deiliskipulag íbúðabyggðar á um ríflega 20 ha svæði í landi Bjarkar og Jórvíkur 1.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd þakkar Hermanni fyrir greinargóða kynningu. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að rýna tillöguna og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar til samþykktar til auglýsingar.  GestirHermann Ólafsson - 08:30