Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Heiðarvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 66
21. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Umsækjandi óskar eftir leyfi v. breyttra aðaluppdrátt, þar sem gert verður ráð fyrir yfirbyggðum svölum.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu erindisins og óskar eftir nánari útskýringum á fyrirhugaðri framkvæmd.
Samþykkt samhljóða.

800 Selfoss
Landnúmer: 162240 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000853