Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Heiðarvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 75
25. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Iron Fasteignir óska eftir umsögn vegna breytinga á núverandi byggingarleyfi, sem felst í yfibyggingu svala.
Svar

Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir endanlegum aðaluppdráttum af byggingunni.

800 Selfoss
Landnúmer: 162240 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000853